Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
22.1.2025 - Hnýtingakvöld framundan

Hnýtingakvöld 27.jan og 10.feb kl 19:30 í matsal Brekkuskóla
Opið öllum, byrjendum sem lengra komnum. Vanir leiðbeinendur á staðnum.
Taka með sínar eigin græjur eða fá lánað hjá okkur.
Skráning æskileg á svak@svak.is, sérstaklega ef þú þarft að fá lánaðar græjur hjá okkur.
Annars er öllum áhugasömum velkomið að kíkja við í kaffi og spjall. Aðgangur ókeypis.
Sjáumst vonandi sem flest :)
Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2025.