Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR




Hnýtingakvöld mánudaginn 10.feb
Minnum á hnýtingakvöldið í Brekkuskóla á morgun mánudag 10.feb kl 19:30. Opið öllum, vönum sem óvönum.
Takið með ykkar græjur eða fáið lánað hjá okkur.
Vanir leiðbeinendur á staðnum.
Léttar veitingar.
Allir velkomnir, líka þeir sem langar bara að sýna sig,sjá aðra og segja nokkrar veiðisögur

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2025.