Um félagið
Ganga í félagið
Veiðisvæði
Hörgá
Ólafsfjarðará
Veiðileyfi
Hörgá
Ólafsfjarðará
Veiðibækur
Fréttasafn
Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni.
Nánar um vafrakökur
LEYFA VAFRAKÖKUR
7.1.2025 - Flugukastæfingar veturinn 2025
Nýskráning
-
Innskráning
-
Karfan er tóm
Gleðilegt stangveiðiár 2025 og hafið þökk fyrir það liðna.
Ertu byrjandi í fluguveiði og/eða þarft að æfa þig að kasta fyrir sumarið ? Fékkstu kannski fluguveiðistöng í jólagjöf sem þú þarft að prófa ?
SVAK stendur fyrir flugukastæfingum í íþróttahúsinu á Hrafnagili í vetur eins og undanfarin ár
sunnudagana: 23.feb, 16.mars og 30.mars kl 13-15.
Þessar æfingar eru opnar öllum, vönum sem óvönum, ungum sem öldnum, konum sem körlum
Vanir leiðbeinendur á staðnum. Gott að taka
sínar eigin stangir með.
Skráning æskileg á svak@svak.is
Hlökkum til að sjá ykkur
Til baka
Skilmálar
Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2025.