Veiðiríkið og Stangveiðifélag Akureyrar bjóða veiðimönnum að eiga góða samverustund á svörtum föstudegi í Veiðiríkinu. Happahylurinn stappfullur af vinningum, það eina sem þú þarft að gera er að mæta og setja nafn þitt í pottinn.
Veitingar að venju í boði SVAK. Reykt, sætt, steikt og svalandi .