Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
15.4.2024 - Stangveiði - hvert stefnum við ? Fræðslu og umræðufundur 23.apríl kl 20

Stangveiði - hvert stefnum við?     


  • Markaður og verðþróun  

  • Aðstaða og aðgengi 

  • Hagkvæm nýting  


Þann 23. apríl munu þér Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands Veiðifélaga og Högni Harðarson, starfsmaður Fiskirannsókna ehf fjalla um þætti sem varða flesta stangveiðimenn.      


Jón Helgi stiklar á stóru um þætti sem varða markaðssetningu og verðlag og kemur víða við. Högni mun fjalla um gerð nýtingaráætlanna, með hagsmuni fiska og stangveiðimanna að leiðarljósi.  


Viðburðurinn verður á sal Einingar-Iðju í Skipagötu 14, frá 20:00 - 22:30. 


Heitt verður á könnunni og veitingar í boði  


Allir Velkomnir!             


Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2025.