Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
22.11.2022 - Opið hús hjá SVAK og Veiðiríkinu

Nú ætlum við að lyfta okkur aðeins upp í skammdeginu efir langt hlé.

Veiðiríkið og SVAK bjóða stangveiðimönnum í kvöldheimsókn föstudaginn 25.nóvember frá kl 19-22 í verslun Veiðiríkisins í tilefni hins svarta föstudags. 
Afsláttur af stangveiðivörum, veitingar í boði SVAK, happahylur og sitthvað fleira. 
Hlökkum til að sjá ykkur !! 

Stjórn SVAK

Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2023.