Nú ætlum við að lyfta okkur aðeins upp í skammdeginu efir langt hlé.
Veiðiríkið og SVAK bjóða stangveiðimönnum í kvöldheimsókn föstudaginn 25.nóvember frá kl 19-22 í verslun Veiðiríkisins í tilefni hins svarta föstudags.
Afsláttur af stangveiðivörum, veitingar í boði SVAK, happahylur og sitthvað fleira.
Hlökkum til að sjá ykkur !!
Stjórn SVAK