Nú fer hver að verða síðastur að mæta á kastæfingu en næstsíðasta kastæfingin okkar inni er á Hrafnagili laugardaginn 2.mars frá kl 12-14. Vanir kastarar á staðnum sem leiðbeina.Taktu stöngina þína með eða fáðu lánaða hjá okkur. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Sjáumst í Hrafnagili á laugardaginn.
Stjórnin