Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
3.3.2023 - Kastæfing sunnudaginn 5.mars

Kastæfingarnar halda áfram hjá SVAK. Nú er komið að þeirri þriðju en hún er sunnudaginn 5.mars kl 12:30-14 í Íþróttahúsinu á Hrafnagili.

Endilega kíkið á okkur með stöngina og takið nokkur köst. Vanir leiðbeinendur á staðnum sem aðstoða . 

Nú styttist verulega í vorveiðina og því ekki seinna en vænna að æfa köstin aðeins áður en á bakkann er farið.

Upplagt að skella sér í heita pottinn á eftir.


Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2024.