Fréttir

17 ágú. 2011

Reglur til verndar sjóbleikju

Varla hefur farið fram hjá neinum að sjóbleikjan á mjög erfitt uppdráttar þessi árin og kenna menn um hruni á sandsílastofninum ásamt með öðru. Nú hefur Fiskistofa sett nýjar reglur sem miða að því að vernda sjóbleikjuna á ákveðnum svæðum við landið. Ónetanlega vekur nokkra athygli að nýjar reglur til verndunar ná ekki til Eyjafjarðarsvæðisins sem hefur þó verið eitt helsta vígi sjóbleikjunnar.

Um nýjar reglur Fiskistofu má lesa á heimasíðu Veiðimálastofnunar.

-rhr

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.