Fréttir

11 ágú. 2011

Bleikjan mætt í Norðurá

Rólegt hefur verið yfir sjóbleikjuveiðinni í Norðurá í Skagafirði fram að þessu en í gær veiddust þar 20 bleikjur á tvær stangir sem segir okkur einfaldlega að veislan er að hefjast. Kunnugir segja að þetta komi heim og saman við spádóma um að sjóbleikjugöngur verði óvenju seint á ferðinni þetta sumarið vegna mikilla kulda í vor.

Nánari upplýsingar um Norðurá og laus veiðileyfi er að finna HÉR.

-rhr

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.