Fréttir

26 jún. 2011

Glatt á hjalla

Það var glatt á hjalla þegar SVAK hélt sitt árlega kastnámskeið síðasta mánudag og þriðjudag. Var góð mæting enda engir viðvaningar á ferð sem kenndu áhugasömum veiðimönnum handtökin.

Var Íslenska sumarveðrið aðeins að stríða mönnum en kannski eins gott því menn geta átt von á ýmsu þegar menn halda til veiða. Það er því gott að hafa lært handtökin við norðanbelging!

 

ÞB

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.