21 jún. 2011
Breytt sölufyrirkomulag í Norðurá
Nú þegar nálgast opnun á Norðurá í Skagafirði höfum við breytt sölufyrirkomulagi í þá veru að nú verður hægt að kaupa stakar stangir út allan veiðitímann, auk þessu hefur veiðihúsið verið tekið útúr sölukerfinu. Það verður þó einnig hægt að panta gistingu í veiðihúsinu með því að hafa samband við Matthías í síma 6601642. Við minnum einnig á að það verður haldin opinn árkynning í Norðurá í Skagafirði í júlí.
Til baka