Fréttir

10 jún. 2011

Veiðiskóli SVAK

Veiðiskóli SVAK hefst sunnudaginn 19. júní - eitthvað í boði fyrir alla fjölskylduna.
Fimm gerðir af námskeiðum:
  1. Unglinganámskeið - 20/6-22/6 og 27/6-29/6
  2. Tvíhendunámskeið/Spey - Sunnudaginn 19. júní, kl 16-18  
  3. Lagaðu köstin, fyrir lengra komna - Sunnudaginn 19. júní, kl 20-22   
  4. Flugukast fyrir byrjendur, einhenda - Mánudaginn 20. júní, kl 20-22
  5. Lærðu á ánna - boðið uppá veiði í ánum í firðinum með vönum veiðimönnu
Skráning er á veidiskoli@svak.is  (nafn og símanúmer - staðfesting verður send)
nánari upplýsingar eru veittar í síma 841-1588
"Lærðu á ánna" námskeiðin hefjast í júlí.  Dagsetningar koma inn fljótlega.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.