Fréttir

03 apr. 2011

SVAK-kvöld, veiðisvæði og vörur

Mánudaginn 4. apríl kl 20:00 verður SVAK-kvöld.   Þar ætlum við að gera upp síðasta ár í Svarfaðardalsá og Hörgá,  fara yfir veiðitölur og spá og spjalla.  Að því loknu koma góðir gestir frá Joakims og kynna vörurnar sínar.  Vafalítið verða þeir með einstök tilboð í gangi...
Hér má upplýsingar um Hörgá, Svarfaðardalsá og og dagskrá vetrarins á SVAK-kvöldum

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.