18 mar. 2011
Hrókeringar á dagskrárliðum
Nokkrar tilfæringar hafa orðið á dagskránni sem eftir lifir vetrar. Áður vegna veðurs frestuð kynning á
vorveiðinni í Laxá verður t.d. næsta mánudag. Dr. Jónas verður svo þar á eftir. Öll dagskráin er hér neðar:
Til baka