Fréttir

14 mar. 2011

Hraun komið í vefsöluna

Veiðileyfin á Hrauni eru nú komin í vefsöluna.  Þrátt fyrir að það hafi ekki verið sérstaklega auglýst hefur lausum dögum fækkað hratt. 
ATH - fullt verð er 9.900 en SVAK verð er 7.920

Við vekjum athygli á að hin mjög svo eftirminnilega kynning Ingvars Karl á svæðinu er nú aðgengileg á Hraunssíðunni.

Laus leyfi á Hrauni er að finna hér.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.