03 mar. 2011
Forsala í Ólafsfjarðará
Forsölu í Ólafsfjarðará er nú lokið og seldust allir dagar. Áin er því uppseld, eitthvað verður þó um að menn skili inn dögum og verða þeir þá settir í vefsöluna eða úthlutað beint til þeirra sem eru á biðlista. Upplýsingar um úthlutunina verða sendar í tölvupósti á næstu dögum.
Til baka