22 feb. 2011
Það styttist í fræðaþing landbúnaðarins, þar eru meðal annars kynnt rannsóknarverkefni á vegum veiðimálastofnunar. Fræðaþingið fer fram 10-11. mars nk. í Bændahöllinni.
Full
dagskrá fræðaþingsins
Upptökur frá fræðaþingi 2010
Dagskrá vatnahluta fræðaþings 2011, föstudaginn 11. mars kl. 13:30-17:00:
Málstofa F: Vatnalíf – Stanford (I,II)
Fundarstjóri:
13:30 Vöxtur bleikju í Mývatni. Greining á hreistri úr afla á nokkrum tímabilum frá 1941-2007 Guðni Guðbergsson og Kristinn Ólafur Kristinsson, Veiðimálastofnun.
13:45 Göngur bleikju í vatnakerfi Hvítár í Borgarfirði Ingi Rúnar Jónsson, Sigurður Már Einarsson og Benóný Jónsson, Veiðimálastofnun.
14:00 Þættir úr lífssögu sjóbirtings í Grenlæk og Leirvogsá Þórólfur Antonsson og Magnús Jóhannsson, Veiðimálastofnun.
14:15 Áhrif óðalsatferlis á vistfræði laxfiska í ám Stefán Ó. Steingrímsson, Háskólanum á Hólum.
14:30 Steinarnir tala – framleiðslugeta áa Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun.
14:45 Sjálfbær nýting jarðhitasvæða Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun.
15:05 Kaffihlé
15:25 Mikilvægi vist- og þróunarfræðilegra þátta fyrir uppruna og viðhald líffræðilegrar fjölbreytni
Bjarni K. Kristjánsson, Háskólanum á Hólum.
15:40 Determinants of spatial and temporal phenotypic variation in threespine stickleback from Mývatn
Antoine Millet, Háskólanum á Hólum.
15:55 Endurheimtur laxa úr gönguseiðasleppingum í Elliðaárnar 1998 til 2008 Friðþjófur Árnason og Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun.
16:10 Staða bleikjueldis á Íslandi. Niðurstöður úr viðtalsrannsókn við framleiðendur á Íslandi
Helgi Thorarensen, Arnþór Gústavsson og Ólafur Sigurgeirsson, fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólanum á Hólum.
16:25 Nýting lágvarmaorku til ræktunar fiska og annarra lífvera Ragnar Jóhannsson, Matís.
16:40 Umræður
17:00 Málstofulok