Fréttir

21 feb. 2011

"ICELAND ON BUDGET"

..heitir grein í marshefti breska veiðitímarits TROUT&SALMON eftir hinn geðþekka og fjölhæfa veiðimann Óskar Páll Sveinsson.   Textinn er nokkuð hnitmiðuð samantekt á því sem þeir veiðimenn, er hyggja á veiðiferð til Íslands, þurfa að vita. 
Fjallað er veiðifyrirkomulag, búnað, fatnað, verðlag og svo týndar til helstu staðreyndir um nokkrar þær laxveiðiár sem helstu söluaðilar veiðileyfa til útlendinga hafa á sínum snærum. 

Árnar sem um ræðir eru:

Laxá í Kjós    (flyfishiceland.com)
Sogið            (svfr.is)
Stóra Laxá     (lax-a.is)
Miðfjarðará    (midfjardara.is)
Reykjadalsá   (vatnsdalsa.is)
Fljótaá           (orri@icy.is)
Breiðdalsá      (ellidason@strengir.is)
Svalbarðsá     (flyfishiceland.com)
Mýrarkvísl      (salmontails.com)
Langadalsá     (lax-a.is)
Norðurá          (svfr.is)
Hafralónsá      (gisli@lax.is)


Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.