21 feb. 2011
"ICELAND ON BUDGET"
..heitir grein í marshefti breska veiðitímarits
TROUT&SALMON eftir hinn geðþekka og fjölhæfa veiðimann
Óskar Páll Sveinsson. Textinn er nokkuð hnitmiðuð samantekt á því sem þeir veiðimenn, er hyggja á veiðiferð til Íslands, þurfa að vita.
Til baka