Fréttir

21 feb. 2011

Kastnámskeið

Klaus Frimor, Óskar Páll Sveinsson og Hilmar Hansson bjóða upp á flugukastnámskeið dagana 28. og 29. maí fyrir veiðimenn á Eyjafjarðarsvæðinu og nágrenni.
Farið verður í tvíhenduköst, yfirhandarköstin, Spey og veltiköst sem og einhenduköst.
Á Laugardeginum er einhendu og tvíhendu námskeið á milli 10 og 16.
Verð: 21.000.-


Á Sunnudeginum verður stakt einhendunámskeið á milli 10 og 13 og stakt tvíhendu námskeið á milli 14 og 17.
Verð: 11.000.- per námskeið


Farið verður í tvíhenduköst, yfirhandarköstin, Spey og veltiköst sem og einhenduköst.


Hér er frábært tækifæri að læra frá grunni, eða slípa köstin til hjá reyndum veiðimönnum og einum besta kastara og kennara heims.


Einnig verða stangir og línur til sýnis og prófunar.


Skráning er möguleg á www.veidivorur.is  eða hjá  jonas@veidivorur.is

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.