29 des. 2010
Skoðanakönnun
Nú stendur yfir skoðanakönnun meðal félagsmanna SVAK. Könnuninn var send út með tölvupósti á netföng félagsmanna. Ef þú ert félagsmaður og hefur ekki fengið könnunina senda, hafðu þá samband við
svak@svak.is og við uppfærum netfangið þitt á póstlista félagsins.
Til baka