Fréttir

21 des. 2010

Veiðikortið

Veiðikortið er nú komið í sölu hjá SVAK  og býðst félagsmönnum að kaupa kortið á góðu verði.  Veiðikortið  Kortið hefur verið mjög vinsæl jóla- og tækifærisgjöf undanfarin ár, enda frábært að geta veitt í 35 vötnum vítt og breitt um landið fyrir aðeins kr. 6.000.-
Félagsmönnum hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar býðst að kaupa kortið á enn betra verði eða aðeins kr. 5.000.-
Sigurpáll Guðmundsson (sigurpall(hjá)svak.is, 899-9848) sér um sölu og afhendingu kortanna fyrir SVAK

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.