Fréttir

01 nóv. 2010

Spennandi ráðstefna

Laugardaginn 6.nóvember heldur Landssamband Stangaveiðifélaga uppá stórafmæli sitt með fræðandi og áhugaverðri ráðstefnu um seiðasleppingar í ár og vötn.
Staður og stund:
Grand Hótel, Reykjavík, laugardagur 6.11. kl. 14:00 til 17:00

Dagskrá:

Reynir Þrastarson, Formaður LS setur fundinn.
Jón Bjarnason, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpar ráðstefnuna.
Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun: Rannsóknir á seiðasleppingum.
Árni Ísaksson, Fiskistofu: Seiðasleppingar í veiðiár, stjórnsýslu og eftirlit.
Óðinn Sigþórsson, LV:  Viðhorf veiðiréttareigenda til seiðasleppinga.
Þröstur Elliðason, Veiðiþjónustunni Strengir:  Uppbyggingu veiðiáa með seiðasleppingum.
Guðmundur Stefán Maríasson, Formaður SVFR: Viðhorf stangaveiðimanna til seiðasleppinga.

Fundarstjóri verður Ingólfur Þorbjörnsson, fyrrum formaður LS.

Að framsögum loknum verða opnað á fyrirspurnir úr sal og umræður.
Allir áhugamenn eru velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.