Fréttir

10 ágú. 2010

Veiðitölur

Gaman getur verið að glugga í veiðibókina sem er aðgengileg hér til hliðar.  Við viljum hvetja menn til að skrá jafnóðum, svo veiðibókin veiti sem bestar upplýsingar um stöðu mála hverju sinni.  Þar sem ekki er dálkur í veiðibókinni fyrir númer svæðisins bendum við veiðimönnum í Svarfaðardalsá á að ská númer svæðisins í dálkinn "númer veiðistaðar".
Hægt er að skoða veiðibók hvers svæðis með því að smella á nafn árinnar eða svæðisins í töflunni.

Við tókum saman tölurnar síðasta föstudag í nokkrum ám hér í firðinum og bárum saman við lokatölur í fyrra:


 

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.