Fréttir

23 jún. 2010

Fnjóská að gefa flottar bleikjur

Við félagarnir skelltum okkur á hálfan dag í Fnjóská. Fyrsta svæðið varð fyrir valinu í von um að krækja í lax.
Við byrjuðum leikinn í kolbeinspolli eftir að hafa kastað upp-á það. Eftir sirka einn og hálfan tíma án þess að verða varir skiptum við og fórum niður á Malareyri, Á Malareyrinni setti ég strax í lax sem sleit með því sama. Eftir nokkrar kast æfingar án þess að verða varið fórum við að eltast við bleikju með kúluhausa að vopni. Við enduðum með þrjár bleikjur, tvær sem voru 4 og 5 pund sem fóru í soðið og eina sirka 7 pund (64cm) sem fékk að lifa. Myndin er af Friðgeiri með 64cm bleikjuna. 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.