Fréttir

25 apr. 2010

Opið hús!

Mánudaginn 26. apríl kl. 20.30 er opið hús í Lionssalnum í Skipagötu. Tökum fyrir á mjög svo óformlegum nótum Ólafsfjarðará, Hörgá og Svarfaðardalsá, hvernig var veiðin þar í fyrra og hvaða væntingar hafa menn fyrir komandi sumar. Allir velkomnir og að sjálfsögðu heitt á könnunni og eitthvað með í fastara formi. ÁHG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.