Fréttir

04 mar. 2010

Hofsárspjall

Næstkomandi mánudagskvöld ætlum við að taka létta kynningu á Hofsánni okkar. Farið verður yfir árangur síðasta sumars og tekið létt spjall um ána yfir kaffi og meðlæti. Herlegheitin verða á sama stað og tíma og venjulega þ.e. Lionssalnum við Skipagötu kl.20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÁHG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.