Fréttir

18 feb. 2010

Fræðaþing landbúnaðarins 2010

Fræðaþing landbúnaðarins 2010 er haldið dagana 18. - 19. febrúar.  Fræðaþingið er samvinnuverkefni níu stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætt.  Þingið skiptist í nokkrar málstofur og er ein þeirra veiðitengd...
Föstudagur 19. febrúar f.h.
Málstofa D: Maður – vatn – náttúra – Súlnasalur
Fundarstjóri: Sigurður Guðjónsson

09:00 Evrópski landslagssamningurinn (European Landscape Convention)
09:30 Vistkerfi heiðatjarna
09:50 Laxveiði í ám, breytileiki eftir uppruna vatnsfalla og legu þeirra
10:10 Effects of afforestation on stream ecosystem structure
10:30 Kaffihlé
10:50 Assessing the impact of ecological factors on macroinvertebrate communities
11:10 Áhrif gróðurs á vatnasviðum á efnasamsetningu straumvatns og aðra eðlisþætti
11:30 Áhrif gróðurs á vatnasviðum á magn lífræns efnis sem berst út í læki
11:50 Tengsl fjölbreytni bleikju við mismunandi gerðir vatna, búsvæða og fæðu
12:10 Umræður og fyrirspurnir
12:30 Hádegishlé

Þingið verður haldið á Hótel Sögu og verður setning þess í Súlnasal. Ráðstefnugjald er kr. 10.000 (innifalið fundargögn og kaffi/te) en nemar fá ókeypis aðgang gegn framvísun nemendaskírteinis.
Tvær málstofur verða haldnar samhliða hvorn daginn fyrir sig í sölunum Harvard 2 og Stanford.

Hér má sjá dagskránna í heild sinni og hér má sjá upptökur frá málstofunni 2009

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.