17 feb. 2010
Forsala veiðileyfa í Ólafsfjarðará
Forsala veiðileyfa í Ólafsfjarðará fyrir sumarið 2010 stendur til 25.02.2010
Niðurstöður forsölu verða kynntar umsækjendum 27.02. Greiða verður leyfin fyrir 5. mars, eftir það fara ógreiddar pantanir í vefsölu.
Niðurstöður forsölu verða kynntar umsækjendum 05.03. Greiða verður leyfin fyrir 15. mars,
eftir það fara ógreiddar pantanir í vefsölu.
Úthlutunarreglur er að finna hér
* Ef margir sækja um sama daginn, er sú umsókn sterkust sem hefur flesta félaga.
Þ.e. því fleiri félagsmenn sem setja nafn sitt á umsókn, því sterkari verður umsóknin.------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sendið umsóknir á
forsala@svak.is með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn veiðimanns/greiðanda
Kennitala
Nafn/nöfn veiðifélaga
Netfang
Veiðisvæði
Tímabil
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ólafsfjarðará:
Verð til SVAK-félaga í forsölu fyrir 1 stöng í einn dag (4 stangir í boði)
.jpg)
Ágæt veiði var í Ólafsfjarðará sumarið 2009 og veiddust 919 bleikjur á þeim 57 veiðidögum sem SVAK og Flugan hafa til umráða.
Það gerir um 16 fiska á dag að meðaltali á hvern veiðidag eða 4 fiska á dagstöng.
Við viljum vekja sérstaka athygli á septemberdögunum, en þeir hafa verið vanmetnir og lítið nýttir.

Til baka