Fréttir

27 nóv. 2009

Aðeins leyfð fluga í Víðidalnum

Nú er það orðið ljóst að það verður engöngu leyfilegt að veiða með flugu í Víðidalsá frá og með 2010 en það hefur verið leyfilegt að veiða með maðki til 15 julí sl ár.
Áfram munum við biðja veiðimenn að vermda stórlaxinn enda er Víðidalsá þekkt fyrir mikið magn stórlaxa og má geta þess að stórlaxahlutfallið 2009 var um 25% sem þykir allveg frábært.

Frétt tekin af www.lax-a.is
JÁG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.