Fréttir

07 maí 2009

Spjallið

Vegna árasa á spjallið okkar þurfum við núna að fara yfir alla sem sækja um aðgang að því og samþykkja þá handvirkt.

Þetta veldur því að þeir sem sækja um gætu þurft að bíða í 1-3 daga eftir því að notandaaðgangur þeirra sé
samþykktur.
Því viljum við biðja þá sem sækja um aðgang að spjallinu að senda póst á netfangið balliha(hjá)simnet.is
og gefa upp notandanafn sem sótt var um, þetta mun tryggja aðgang þeirra og flýta verulega fyrir því að þeirra aðgangur verður virkur.
kv
BHA

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.