Fréttir

28 apr. 2009

Hnýtingarkvöld

Þá er það síðasta hnýtingarkvöld "vetrarins" og ætti enginn að láta þetta tækifæri til að hnýta flugur í góðum félagsskap, framhjá sér fara.
Verðum við á okkar vanalega stað og tíma í "framsóknarhúsinu".
Við minnum á að dagskrá vetrarins er ekki alveg lokið, enn eigum við eftir "slúttið" sem verður haldið af myndarbrag 23.maí og flugukastsnámskeið sem haldið verður úti einhverja helgi í maí þegar veðrið er gott.

BG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.