Fréttir

16 mar. 2009

Kynning á Svarfaðardalsá

Þriðjudaginn 17. mars kl. 20:30 í Framsóknarhúsinu, munu þeir Gunnsteinn Þorgilsson og Gunnlaugur Sigurðsson kynna fyrir okkur leyndardóma Svarfaðardalsár. Gunnsteinn, sem er bóndi á Sökku í Svarfaðardal, þekkir ána mjög vel og hefur oft gefið veiðimönnum góð ráð um veiðistaði og veiðiaðferðir. Gunnlaugur, bóndi á Klaufabrekkum,  er mikill veiðirefur og fara margar sögur af fengsæld hans í ánni. 
Sjá nánar hér

Laufléttar kaffiveitingar verða í boði.
Mætum tímanlega, allir velkomnir.
   Fræðslu og skemmtinefnd (HH)    

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.