Fréttir

22 feb. 2009

Árkynning á þriðjudagskvöldið

Þriðjudagskvöldið 24.02.09 kl 20:30 mun Guðmundur Ármann kynna fyrir okkur Ólafsfjarðará í máli og myndum.  

Ólafsfjarðará gaf um 2.000. bleikjur á 4 stangir síðasta sumar, sem verður að teljast alveg frábært.    SVAK félagar geta keypt leyfi í ánni í forsölu sem stendur yfir þessa dagana.

Kaffi og með´í.

Fræðslu og skemmtinefnd.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
27.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
27.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
27.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.