Fréttir

06 feb. 2009

Fluguhnýtingakvöld með Engilberti Jensen

     Þótt flestir þekki hann Engilbert Jensen sem afbragðs tónlistarmann, er hann einnig ástríðufullur fluguveiðimaður og einn allra besti fluguhnýtari landsins. Hann hefur lengi gefið fluguveiðimönnum góð ráð og næstkomandi þriðjudag, 10. febrúar kl. 20:30 munum við njóta góðs af hæfileikum hans í Framsóknarhúsinu. Þau "töfrabrögð" sem Engilbert mun sýna okkur teljum við ómissandi og hver sá sem hefur áhuga á stangveiði og þá helst fluguhnýtingum ætti að taka kvöldið frá.  

     Það verður að sjálfsögðu boðið upp á veitingar og kaffið alltaf jafn dásamlegt.

Kveðja frá Fræðslu og skemmtinefnd   

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.