Fréttir

08 jan. 2009

Árnefnd Laxár ofan Brúa

Á flugur.is er búið að upplýsa hverjir verða í árnefnd Laxár ofan brúar.

Á fundi stjórnar SVFR í gær var meðal annars gengið frá því hverjir verða í árnefnd urriðasvæðisins í Laxá í Laxárdal og Mývatnssveit. Formaður nefndarinnar verður Þóroddur Sveinsson hjá tilraunastöð landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal. Aðrir í nefndinni eru: Ásgeir H. Jóhannsson, Akureyri, Guðmundur B. Guðjónsson, Húsavík, Árni Björn Jónasson, Reykjavík og Stefán Hallgrímsson, Reykjavík, ættaður úr Laxárdal. Fyrirhugað er að fjölga í nefndinni þegar fram líða stundir og verkefni skýrast.

rhr

 

Tekið af vef http://www.flugur.is/

ÞB

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.