Fréttir

25 nóv. 2008

Sportveiðiblaðið komið út

Nýjasta eintak Sportveiðiblaðsins var að koma á götuna, en meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Gunna og Magga í Laugarársbíó, Ástþór í Straumfjarðará, grein um ferð ritstjóra blaðsins í Breiðdalsá, grein eftir Hjálmar Árnason og maríulaxagrein um veiðiferð í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum, þar sem 6 ungir veiðimenn fengu maríulaxinn, grein eftir Auði Ottesen, sem veiddi maríulaxinn sinn núna í haust og töluvert um skotveiði á Grænlandi og Íslandi.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.