Fréttir

02 nóv. 2008

Villibráðarhlaðborð

Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði verður með veglegt villibráðarhlaðborð 15. nóvember n.k.

Forréttir: Hrefnucarpaccio, grafin gæs, grafið lamb, reyktur lax, grafinn lax, maríneraður lax, grafinn silungur, grafið naut, hreindýrapaté, laxapaté, sjávarréttapaté, karrýsíld, tómatssíld, maríneruð síld & kryddsíld.

Aðalréttir: Léttsteikt hrefna, steikt gæs, steikt dádýr, steiktur lax, steiktur silungur, hreindýrabollur, steiktar andabringur, steikt naut & steikt lamb.

Meðlæti: Waldorfsalat, sykurbrúnaðar kartöflur, kartöflugratín, ferskt salat, 2 tegundir heitar sósur, ýmsar kaldr sósur, steikt grænmeti, tyttuberjasulta, rifsberjasulta, rauðkál, rauðrófur, agúrkusalat, ólífur, brauð o.fl

Dagsetningar: 8. nóvember 2008 & 15. nóvember 2008.

Verð í villibráðahlaðborðið: 6.900,- pr mann
SVAK-félagar fá 10% afslátt.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.