Fréttir

13 okt. 2008

Ókeypis Laxveiði vikuna 13-20 Okt

Í ljósi neikvæðra frétta að undaförnu hefur Lax-á í samstarfi við veiðifélag Ytri Rangár ákveðið að bjóða öllum sem vilja fara að veiða í veiði vikuna 13-20 okt í Heiði/Bjallalæk og Urriðasvæði Ytri rangár.

Það munu vera ótakmarkaður fjöldi stanga á svæðinu og menn þurfa bara að mæta en skilyrði fyrir fríu veiðileyfi er að menn skrái allan veiddan afla í veiðifélagshúsinu á Hellu.

Hér eru veiðikort af öllu veiðisvæðinu.

http://www.agn.is/upload/files/05_heidibjallal.pdf

http://www.agn.is/upload/files/05_heidibjallal.pdf

http://www.agn.is/upload/files/07_urridasv_galtalaekur.pdf

Tekið af lax-a.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.