Fréttir

30 sep. 2008

101 cm lax á síðasta degi

Síðasti dagurinn í Fitjá skilaði enn einum stórlaxinum á land. Fiskurinn reyndist 101 cm hængur og notaðist veiðimaður við mjög fíngerðar græjur, einhendu og 10 punda taum!

Þeir félagar fengu fjóra laxa til viðbótar, þar af einn 15 pundara en hinir reyndust smálaxar. Veiðimaðurinn er Guðmundur Steinbach og óskum við honum til hamingju með tröllið.

Tekið af agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.