Fréttir

27 júl. 2008

Draumafiskur

Í heitri umræðunni um laxasumarið mikla gleymast stundum nánustu ættingjar Atlantshafslaxins. Þessi norðlenski brúni urriði sem hér fær að sigla sinn sjó eftir lengdarmælingu er þeirrar gerðar sem ástríðufulla urriðaveiðimenn dreymir dag og nótt um að fanga - einu sinni á ævi.

Salmo trutta vs  homo sapiens

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.