Fréttir

18 júl. 2008

Þverá í Fljótshlíð að detta í gang

Þverá í Fljótshlíð er dottin í gang. Á mánudag voru 10 laxar komnir á land flestir vænir stórlaxar, þar af var einn 18 pundari.

Af þeim 10 löxum sem komnir eru á land eru 7 þeirra stórlaxar og einn þeirra sérlega vænn og fallegur 18 punda.


Á myndinni er veiðimaðurinn, Hans G. Magnússon með átjánpundarann sem veiddist grálúsugur í efri hluta árinnar.


Mynd; Guðbjörg

Tekið af SVFR

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.