Fréttir

27 jún. 2008

Stangó fær Laxá

Á löngum fundi veiðiréttareigenda á silungasvæðum Laxár var samþykkt að leigja ánna til Stangaveiðifélags Reykjavíkur.  Við óskum Stangó til hamingju með að hafa hreppt hana.  Meira um þetta síðar. 
-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.