Fréttir

17 jún. 2008

Fnjóská fer vel af stað

"Stjórnarmenn opnuðu Fnjóská að venju og veiddu seinnipartinn 14. júní og fyrri partinn 15. júní.
Fallegt vatn var í ánni, ekki mikið miðað við árstíma og nánast litlaust.
Fyrsti laxinn - 12 punda hrygna veiddist á Malareyrinni 14. júní, og önnur hrygna - 11 pund - veiddist á sama stað 15. júní. Báðir þessir laxar voru lúsugir og vel á sig komnir Fnjóskdælingar.
Almenn veiði hefst í Fnjóská 18. júní."

Tekið af vef Flúða: http://fludir.svak.is

Nokkuð er til af lausum dögum í Fnjóská bæði í lax og í silung
Við minnum SVAK-félaga á að þeir fá daga í Fnjóská á innanfélagsverði Flúða.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.