Á hverjum föstudegi í sumar mun SVAK birta nýjar veiðitölur úr nokkrum silungsveiðiám norðurlandi. Tölurnar munu birtast á síðu hér á svak.is og er tengill á hana hér vinstra megin. Skoðið hér.
Við vekjum einnig athygli á rafrænni veiðibók fyrir svæði á vegum SVAK, en þar er ætlast til að menn skrái veiðitölur af svæðum SVAK. Skráningar má svo skoða hér.
-esf-