02 jún. 2008
Alli fengu veiðileyfi
Allir íbúar Kaldrananeshrepps á Ströndum fengu í gær úthlutað veiðileifum í
Bjarnarfjarðará, en hún er í eigu hreppsins.
Þetta er annað árið sem þetta er gert, en á heimasíðu sveitarfélagsins segir að
þetta hafi mælst mjög vel fyrir í fyrarsumar.
Sjóbleikja veiðist í ánni og eru aflabrögð misjöfn, eins og gerist og gengur í öðrum ám.
Tekið af MBL
BHA
Til baka