Veiðisvæði sem félagsmenn sVAK hafa aðgang að á félagsverði hjá Flúðum er Fnjóská.
Veiðisvæði sem félagsmenn Flúða hafa aðgang að á félagsverði hjá SVAK eru :
-Hofsá í Skagafirði
-Ólafsfjarðará
-Brunná
-Hörgá
-Mýrarkvísl
-Fljótaá
-Vatnsdalsá-silungasvæði
-Víðidalsá- silungasvæði
-Reykjadalsá
-Svarfaðadalsá
-Arnarvatnsá
-Kráká
SVAK hefur fengið félagatal Flúða í hendur og nægir Flúðamönnum því að gefa upp
kennitöluna sína við kaup á leyfum á vefnum.
Veiðileyfi Flúða má sjá á
Með veiðikveðju,
Stjórn Flúða og SVAK