Fréttir

02 maí 2008

Flugukastnámskeið

Í júní verða tvö flugukastnámskeið haldin á Sveitahótelinu í Sveinbjarnargerði. 

Fyrra námskeiðið verður haldið frá 7. og 8. júní þar sem Klaus Frimor mun
kenna helstu kúnstir í flugukasti fyrir komandi veiðisumar verð: 27.900 kr
og er innifalið í verðinu gisting og fæði.

Þann 14. og 15. júní kemur svo Mick Bell til okkar sem er eigandi Bloke fly rods.
Hann mun kenna helstu aðferðir í Spey kasti fyrir veiðisumarið 2008. Eins mun
hann kynna stangirnar sínar sem hafa verið lofaðar af helstu kastsnillingum í
veiðibransanum. Verðið er 27.900,- og er innifalið í verðinu gisting og veitingar.
Munið að panta tímanlega á þessi námskeið því takmarkaður fjöldi verður skráður.

Pantanir s: 862 4502 / 462 4500 Jonni

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.