Fréttir

30 apr. 2008

Síðasta hnýtingarkvöldið

Miðvikudagurinn 30.04.2008 kl 21:00

Þá er komið að síðasta hnýtingarkvöldi vetrarins.
Núna er tækifærið fyrir þá sem hafa ekki ennþá
þurkað rykið af "vise" að mæta á svæðið og komast
í hnýtingargírinn fyrir sumarið.

Byrjendur sem vanir eru hvattir til að mæta í
Alþýðurhúsið 4.hæð. Skipagata 14 (sama hús og veitingastaðurinn Strikið)

 

 

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.