Fréttir

23 apr. 2008

Stórlaxinn friðaður?

Veiðimálastofnun leggur nú til að stórlax verði alfriðaður í sumar og hefur sent frá sér fréttatilkynningu og  erindi til Matvælastofnunar vegna þessa.

Í fréttatilkynningu segir:

"Veiðimálastofnun hefur sent Veiðistjórnunarsviði Matvælastofnunar bréf þar sem lagt er til að stórlax (lax 2 ár í sjó) verði friðaður frá og með næstu veiðivertíð. Hvatt er til þess að veiðifélög hvert á sínu veiðisvæði ákvarði þetta í sínum nýtingaráætlun sem Matvælastofnun þarf að samþykkja. Þetta er gert til að viðhalda þessum erfðaþætti en staða stórlax er slæm og hefur farið enn dvínandi. Bannið gildi meðan þetta ástand varir. "

Hér má skoða umrætt bréf.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.